Í dag var útnefndur Náttúrufræðingur Síðuskóla 2024 auk þess að veita nemendum í hverjum árgangi viðurkenningu fyrir góðan árangur í "Náttúrufræðingnum" sem er keppni haldin ár hvert á degi íslenskrar nátttúru.
Í ár er Birta Ýr Sævarsdóttir, 6. bekk, Náttúrufræðingur Síðuskóla 2024 og fer nafn hennar á platta uppá vegg ásamt öllum "Náttúrufræðingum" skólans frá árinu 2002. Eftirfarandi nemendur viðurkenningu fyrir góðan árangur:
Lárus Daði Bernharðsson, 3. bekk
Þórunn Gunný Gunnarsdóttir, 3. bekk
Bjarki Freyr Hannesson, 4. bekk
Óliver Andri Einarsson, 7. bekk
Sara Björk Kristjánsdóttir, 5. bekk
Karólína Hanna Guðmundsdóttir, 6. bekk
María Líf Snævarsdóttir, 8. bekk
Sveinbjörn Heiðar Stefánsson, 8. bekk
Hekla Björg Eyþórsdóttir, 9. bekk
Ásdís Hanna Sigfúsdóttir, 9. bekk
Einnig voru kynnt úrslit úr Ólympíuhlaup ÍSÍ 2024. Í ár hlupu 365 nemendur samtals 803 km sem er frábær frammistaða. Veittar eru viðurkenningar fyrir fyrstu tvo í hverjum árgangi; fyrstu þrjú sæti á hverju námstigi og að lokum samvinnubikarinn fyrir besta meðaltal í árgangi. Keppnin var æsispennandi í ár en árgangi 2010 tókst að verja bikarinn sem honum hefur tekist að hampa tvö síðastliðin ár.
Eftirfarandi nemendur fengu viðurkenningu fyrir góðan árangur í Ólympíuhlaupinu:
Hákon Hólm Magnússon Blöndal og Þorgils Freyr Arnarsson í 1. bekk
Alexander Ægir Jónsson og Björgvin Stefánsson í 2. bekk
Gunnar Helgi Björnsson og Viktor Aleksander Gusev í 3. bekk
Óliver Máni Andrésson og Ólafur Steinars Steinarsson í 4. bekk
Baldvin Breki Helgason og Sunna María Helgadóttir í 5. bekk
Hafþór Jaki Teitsson og Tristan Andri Knutsen í 6. bekk
Viktoría Rós Guseva og Fanney Mjöll Arnarsdóttir í 7. bekk
Sunneva Ósk Broddadóttir og Emma Júlía Cariglia í 8. bekk
Arna Lind Jóhannsdóttir, Kári Hrafn Víkingsson og Patrekur Tryggvason í 9. bekk
Kristján Davíð Magnússon og Arnþór Einar Guðmundsson í 10. bekk
Hér má sjá myndir frá samverustundinni í morgun þar sem viðurkenningar voru veittar.