Skólaráð

Skólaráð tekur þátt í stefnumörkun fyrir skólann og mótun sérkenna hans í samræmi við stefnu sveitarfélags um skólahald. 

Skólaráð:

  • fjallar um skólanámskrá, rekstraráætlun, starfsáætlun og aðrar áætlanir um skólastarfið
  • fjallar um fyrirhugaðar meiriháttar breytingar á skólahaldi og starfsemi skóla og gefur umsögn áður en endanlegar ákvarðanir um þær eru teknar
  • tekur þátt í að móta stefnu og sérkenni skóla og tengsl hans við grenndarsamfélagið, fylgist með öryggi, húsnæði, aðstöðu, aðbúnaði og almennri velferð nemenda,
  • fjallar um skólareglur, umgengnishætti í skólanum
  • fjallar um erindi frá skólanefnd sveitarfélags, foreldrafélagi, kennarafundi, almennum starfsmannafundi, nemendafélagi, einstaklingum, menntamálaráðuneyti, öðrum aðilum varðandi málefni sem talin eru upp í þessari málsgrein og veitir umsögn sé þess óskað
  • tekur þátt í öðrum verkefnum á vegum skólanefndar að fengnu samþykki sveitarstjórnar.

Kosið er í skólaráð ár hvert. Um er að ræða fulltrúa kennara sem kjörnir eru á kennarafundi. Fulltrúi annars starfsfólks er kjörinn á starfsmannafundi eða með kjörkassa á kaffistofu. Fulltrúar nemenda eru ákvarðaðir af nemendaráði og fulltrúar foreldra eru kjörnir á aðalfundi foreldrafélagsins. Skólastjóri stýrir fundum og deildarstjóri ritar fundargerð. Skólaráð fjallar ekki um málefni einstakra nemenda, foreldra eða starfsfólks skóla.

 

Skólaráð skólaárið 2023-2024 skipa:
Ólöf Inga Andrésdóttir skólastjóri olofi@akmennt.is
Marías Ben. Kristjánsson deildarstjóri mbk@akmennt.is
Helga Lyngdal deildarstjóri helgal@akmennt.is
Elfa Björk Jóhannsdóttir  kennari elfa@akmennt.is
Halla Valey Valmundsdóttir starfsmaður í skóla með stuðning hallaval@akmennt.is 
Katrín Ósk Steingrímsdóttir, fulltrúi foreldra, coco_87@hotmail.com
María Aldís Sverrisdóttir, fulltrúi foreldra, majaaldis@gmail.com
Thelma Eyfjörð Jónsdóttir, fulltrúi foreldra, thelmaeyfjord@gmail.com
fulltrúi nemenda

fulltrúi nemenda

Fundargerðir skólaráðs Síðuskóla veturinn 2024-2025

Fundargerðir skólaráðs Síðuskóla veturinn 2023-2024

 

Fundargerðir skólaráðs Síðuskóla veturinn 2021-2022

Fundargerðir skólaráðs Síðuskóla veturinn 2020-2021

Fundargerðir skólaráðs Síðuskóla veturinn 2019-2020

Fundargerðir skólaráðs Síðuskóla veturinn 2018-2019

1. fundur 27. september 
2. fundur 1. nóvember
3. fundur 13. desember
4. fundur 31. janúar
5. fundur 21. febrúar
6. fundur 11. apríl 
7. fundur 28. maí 

 

 

Fundargerðir skólaráðs Síðuskóla veturinn 2017-2018: