Samræmd könnunarpróf

Niðurstöður samræmdra prófa í 4. , 7. og 9. bekk skólaárið 2020-2021. Hér eru birtar normaldreifðar einkunnir þar sem 30 er meðaltal. 

  Íslenska Stærðfræði Enska 
4. bekkur 32,3 35,5  
7. bekkur 30,5 28,8  
9. bekkur      

 

Niðurstöður samræmdra prófa í 4. , 7. og 9. bekk skólaárið 2019-2020. Hér eru birtar normaldreifðar einkunnir þar sem 30 er meðaltal. 

  Íslenska Stærðfræði Enska 
4. bekkur 27,1 28,6  
7. bekkur 29,3 26,2  
9. bekkur 27,6 26,6 25,1

 

 

Niðurstöður samræmdra prófa í 4. , 7. og 9. bekk skólaárið 2018-2019. Hér eru birtar normaldreifðar einkunnir þar sem 30 er meðaltal. 

  Íslenska Stærðfræði Enska 
4. bekkur 31,9 31,9  
7. bekkur 31,1 29,2  
9. bekkur 27,2 22,9 27,2

 

 

Niðurstöður samræmdra könnunarprófa í 4. og 7. bekk frá því í september 2017 hjá 4. og 7. bekk. Hér eru birtar normaldreifðar einkunnir þar sem 30 er meðaltal og má sjá að Síðuskóli er stundum undir og stundum yfir landsmeðaltalinu. Engar niðurstöður eru birtar hjá 10. bekk sem þreytti próf á vormisseri 2018 en framkvæmd prófanna fór úrskeiðis vegna tæknilegra örðugleika.

  Íslenska Stærðfræði Enska
10.bekkur 0 0 0
7.bekkur 28,5 24,4  0
4.bekkur 28 29,5  0

 

Niðurstöður úr samræmdum könnunarprófum í  4., 7. og 10 bekk árin 2007 til 2016 má finna hér. Í yfirlitstöflu er miðað við normaldreifða einkunn þar sem 30 er meðaltal.