Nemendaráð veturinn 2024-2025

Nemendaráð Síðuskóla er skipað 12 nemendum úr 6.-10. bekk. Árgangar kjósa sér tvo fulltrúa og tvo til vara. Hjördís Ragna Friðbjarnardóttir hefur umsjón með nemendaráði.

Helstu verkefni nemendaráðs eru að skipuleggja söngsal, öðruvísi daga og ræða málefni frá nemendum og koma þeim í farveg.

Fulltrúar í nemendaráði skólaárið 2024-2025:

6. bekkur
Aðalmenn: Logi Þeyr Fjölnisson og Telma Dögg Marteinsdóttir

8. bekkur
Aðalmenn: Jón Orri Ívarsson og Sunneva Ósk Broddadóttir
Varamaður: Kristian Már Bernharðsson

9. bekkur
Aðalmenn: Friðrik Kjartan Sölvason og Nína Björg Axelsdóttir

10. bekkur
Aðalmenn: Hanna Vigdís Davíðsdóttir og Ylfa Rós Traustadóttir