Peysusala 10. bekkjar

10. bekkur stefnir á að fara í skólaferðalag til Skagafjarðar í vor. Hluti af fjáröflun bekkjarins er að selja peysur merktar Síðuskóla. Endilega kaupið góðar peysur og styrkið 10. bekk í leiðinni.