Fréttir

Matur og vistun!

Opið er fyrir skráningu í mat og vistun fyrir október. Matseðil fyrir október má finna hér.
Lesa meira

Umferðarfræðsla í 1. bekk

Þriðjudaginn 16. september kom Steini Pé með umferðarfræðslu í 1. bekk. Hann ræddi um örugga leið til og frá skóla og þær hættur sem leynast í umferðinni. Hann lagði líka mikla áherslu á að börn færu beint heim til sín eftir skólatíma nema annað hafi verið ákveðið fyrirfram. Hér má sjá myndir frá heimsókninni.
Lesa meira

Ferð með Húna II

Nemendur 6. bekkjar HB fóru í sjóferð með Húna II í morgun.
Lesa meira

Ungir handboltamenn

Skólastjórinn leit inn í íþróttahús skólans þar sem yngsti flokkur drengja í handbolta var að hefja æfingu.
Lesa meira

Náttúrufræðingur Síðuskóla

Á umhverfisdeginum að hausti er keppt um titilinn Náttúrufræðingur Síðuskóla. Keppnin fer þannig fram að nemendur sjá myndir af fuglum, plöntum og landslagi eða stöðum á Íslandi...
Lesa meira

Skólaföt

Á aðalfundi FOKS á fimmtudagskvöldið ætlum við að hafa skólaföt til sýnis. Þar verða bæði barna- og fullorðinsföt. Foreldrar eru hvattir til að mæta  segja skoðun sína .   FOKS.  
Lesa meira

Aðalfundur Foreldra- og kennarafélags Síðuskóla

Aðalfundur Foreldra- og kennarafélags Síðuskóla verður haldinn fimmtudaginn 11. september klukkan 20:30 á sal skólans.
Lesa meira

Umhverfisdagur Síðuskóla

Næstkomandi mánudag 8. september verður Umhverfisdagur haldinn hér í Síðuskóla.
Lesa meira

Foreldrafundur 1. bekkjar

Í dag þriðjudaginn 2. september klukkan 17:00 fer fram fundur fyrir foreldra barna í 1. bekk. Rætt verður um byrjun skólaársins og hvað framundan er.   Boðið verður upp á súpu og brauð í hléi. Við hvetjum alla foreldra til þess að mæta á þennan fund.
Lesa meira

Strákarnir okkar að gera það gott!

Íslenska landsliðið í handbolta komst í dag í úrslit á ólympíuleikunum.
Lesa meira