Í dag, föstudaginn 8. maí, fóru nemendur í 1. bekk í heimsókn til eldriborgara í félagsmiðstöðina í
Lindasíðu.
Þar sýndu nemendur árshátíðaratriði sitt, umhverfisverkefnið og tóku svo nokkur lög í lokin.
Þessi heimsókn var upphafið af áframhaldandi samstarfi bekkjarins og eldri borgara í félagsmiðstöðinni um ókomin ár. Næsta heimsókn er áætluð í september næstkomandi.
Myndir má sjá hér.