Nemendur hjálpast að við að koma öllum út.
Miðvikudaginn 6. maí var öryggisnefnd Síðuskóla með rýmingaræfingu á D- gangi. Verið var að kanna hve langan tíma
það tæki að senda nemendur og starfsfólk á D- gangi út um neyðarútganga. Í stuttu máli
þá stóðu sig allir eins og hetjur og gerðu þetta á mettíma eða þremur mínútum. Þarna fóru út fimm
bekkjardeildir og sérdeildin.
Miðvikudaginn 6. maí var öryggisnefnd Síðuskóla með rýmingaræfingu á D- gangi. Verið var að kanna hve langan tíma
það tæki að senda nemendur og starfsfólk á D- gangi út um neyðarútganga. Í stuttu máli
þá stóðu sig allir eins og hetjur og gerðu þetta á mettíma eða þremur mínútum. Þarna fóru út fimm
bekkjardeildir og sérdeildin.