Vorhátíð Síðuskóla á sunnudag

Vorhátíð Foreldra- og kennarafélags Síðuskóla verður haldin sunnudaginn 10. maí næstkomandi kl. 14:00 – 16:00. Nemendur í verðandi 1. bekk eru boðnir sérstaklega velkomnir en hér eru nánari upplýsingar til þeirra. Þarna verður hin vinsæla tombóla (kr. 100.- miðinn), kaffi og kökur. Einnig verða grillaðar pylsur í innigarðinum. Hoppukastali verður á staðnum og boðið verður upp á andlitsmálun. Andlitsmálunin mun byrja snemma svo þú getir látið mála þig áður en hátíðin sjálf byrjar. Kaffihlaðborð: Fullorðnir kr. 500, börn 6-16 ára kr. 250, börn 0-5 ára frítt, safi kr. 50 Grill og fleira: Pylsa og safi kr. 150, popp og safi kr. 150 PS: við erum EKKI með posa Vonumst til að sjá sem flesta Foreldra- og kennarafélag Síðuskóla

Vorhátíð Foreldra- og kennarafélags Síðuskóla verður haldin sunnudaginn 10. maí næstkomandi kl. 14:00 – 16:00.

Nemendur í verðandi 1. bekk eru boðnir sérstaklega velkomnir en hér eru nánari upplýsingar til þeirra.

Þarna verður hin vinsæla tombóla (kr. 100.- miðinn), kaffi og kökur. Einnig verða grillaðar pylsur í innigarðinum. Hoppukastali verður á staðnum og boðið verður upp á andlitsmálun. Andlitsmálunin mun byrja snemma svo þú getir látið mála þig áður en hátíðin sjálf byrjar.

Kaffihlaðborð: Fullorðnir kr. 500, börn 6-16 ára kr. 250, börn 0-5 ára frítt, safi kr. 50

Grill og fleira: Pylsa og safi kr. 150, popp og safi kr. 150

PS: við erum EKKI með posa


Vonumst til að sjá sem flesta

Foreldra- og kennarafélag Síðuskóla