Vinnuverndarvikan 2008

Í þessari viku, 20. til 24. október er hin árlega vinnuverndarvika. Fyrri vinnuverndarvikur hafa m.a. fjallað um streitu, vinnuslys, hávaða og líkamlega álagseinkenni. Í ár fjallar vinnuverndarvikan um áhættumat á vinnustöðum. Slagorð vikunnar er:    BÆTT VINNUUMHVERFI BETRA LÍF  ÁHÆTTUMAT OG FORVARNIR ERU LEIÐIN Við viljum einnig benda á heimasíðu vinnuverndarvikunnar en hana má finna hér.       
Í þessari viku, 20. til 24. október er hin árlega vinnuverndarvika. Fyrri vinnuverndarvikur hafa m.a. fjallað um streitu, vinnuslys, hávaða og líkamlega álagseinkenni. Í ár fjallar vinnuverndarvikan um áhættumat á vinnustöðum. Slagorð vikunnar er:

   BÆTT VINNUUMHVERFI
BETRA LÍF
 
ÁHÆTTUMAT OG FORVARNIR ERU LEIÐIN

Við viljum einnig benda á heimasíðu vinnuverndarvikunnar en hana má finna hér.