Veltibíll og hjólafræðsla í 6. bekk

Í gær fór 6. bekkur niður að Hamri (félagsheimili Þórs) og fékk fræðslu frá Einar Guðmundssyni frá Forvarnarhúsi Sjóvá.  Áherslan er á reiðhjólið, búnað reiðhjóls, reiðhjólareglur, hjálmanotkun, umferðina, bílbelti, vera sýnileg í umferðinni. Nemendur fóru hjólandi niður í Hamar þar sem Steini Pé sjá um að skoða hjólin þeirra. Nemendum var skipt í hópa þar sem hver hópur skiptist á að fara í þrautarplan á hjólunum sínum, hjólaskoðun, veltibílinn og hvernig er að lenda í árekstri á 7 km hraða. Nemendur skemmtu sér mjög vel og tala myndirnar sínu máli. Myndirnar má sjá hér.

Í gær fór 6. bekkur niður að Hamri (félagsheimili Þórs) og fékk fræðslu frá Einar Guðmundssyni frá Forvarnarhúsi Sjóvá.  Áherslan er á reiðhjólið, búnað reiðhjóls, reiðhjólareglur, hjálmanotkun, umferðina, bílbelti, vera sýnileg í umferðinni.

Nemendur fóru hjólandi niður í Hamar þar sem Steini Pé sjá um að skoða hjólin þeirra. Nemendum var skipt í hópa þar sem hver hópur skiptist á að fara í þrautarplan á hjólunum sínum, hjólaskoðun, veltibílinn og hvernig er að lenda í árekstri á 7 km hraða. Nemendur skemmtu sér mjög vel og tala myndirnar sínu máli.

Myndirnar má sjá hér.