Tour de Siduskoli - Stefánsbikarinn

Hin árlega hjólreiðarkeppni Tour de Siduskóli var haldin föstudaginn 4.júní.  Keppt var í fyrsta skipti um Stefánsbikarinn til minningar um Stefán Má Harðarson sem var nemandi í 8.bekk Síðuskóla þegar hann lést í vetur. Keppnin er á milli nemenda í 5. - 8. bekk.  Fyrstu þrír í hverjum árgangi fengu verðlaun.  Keppni í opnum flokki þ.e.a.s. á milli allra keppenda burtséð frá því í hvaða bekk þeir eru var mjög jöfn.  Svavar í 6.bekk endaði í þriðja sæti, Hrannar í 6.bekk varð annar en sigurvegari og þar með fyrsti handhafi Stefánsbikarsins var Ottó í 7.bekk.  Ottó vann keppnina líka í fyrra og hefur því unnið keppnina frá upphafi.  Þátttaka var ágæt en vegna ýmissa ástæðna var mikil óvissa með keppnina og kom það eflaust niður á þátttöku.  Allir keppendur stóðu sig vel.
Hin árlega hjólreiðarkeppni Tour de Siduskóli var haldin föstudaginn 4.júní.  Keppt var í fyrsta skipti um Stefánsbikarinn til minningar um Stefán Má Harðarson sem var nemandi í 8.bekk Síðuskóla þegar hann lést í vetur.
Keppnin er á milli nemenda í 5. - 8. bekk.  Fyrstu þrír í hverjum árgangi fengu verðlaun.  Keppni í opnum flokki þ.e.a.s. á milli allra keppenda burtséð frá því í hvaða bekk þeir eru var mjög jöfn.  Svavar í 6.bekk endaði í þriðja sæti, Hrannar í 6.bekk varð annar en sigurvegari og þar með fyrsti handhafi Stefánsbikarsins var Ottó í 7.bekk.  Ottó vann keppnina líka í fyrra og hefur því unnið keppnina frá upphafi.  Þátttaka var ágæt en vegna ýmissa ástæðna var mikil óvissa með keppnina og kom það eflaust niður á þátttöku. 

Allir keppendur stóðu sig vel.