Tímar í íþróttahúsi fyrir skólana í Síðuhverfi
veturinn 2008-2009
Laugardagarnir skiptast milli bekkja í Síðuskóla og leikskólanna í hverfinu, eins og taflan hér fyrir neðan sýnir. Hver hópur hefur íþróttasalinn til umráða frá kl. 10:00 – 11:30. ATH. þó að 8., 9. og 10.bekkur hefur salinn frá kl. 20:00 – 22:00 á laugardagskvöldum. Bekkjafulltrúar skipuleggja tímana fyrir sinn bekk og/eða virkja foreldrana í bekknum.
Ef hóparnir vilja nýta mötuneytisaðstöðuna eftir að tímanum líkur í salnum, þarf að hafa samband við skrifstofu skólans á föstudeginum áður, til að fá lykil.
Góða skemmtun
Sunnuból
|
27.september
|
Krógaból
|
4.október
|
Síðusel
|
11.október
|
2.bekkur
|
25.október
|
3.bekkur
|
1.nóvember
|
4.bekkur
|
8.nóvember
|
1.bekkur
|
9.nóvember ATH. Sunnudagur
|
5.bekkur
|
15.nóvember
|
6.bekkur
|
22.nóvember
|
7.bekkur
|
29. nóvember
|
Sunnuból
|
6.desember
|
Krógaból
|
13.desember
|
Síðusel
|
20.desember
|
Jólafrí
|
|
1.bekkur
|
10.janúar
|
2.bekkur
|
17.janúar
|
3.bekkur
|
24.janúar
|
4.bekkur
|
31.janúar
|
5.bekkur
|
7.febrúar
|
6.bekkur
|
14.febrúar
|
7.bekkur
|
21.febrúar
|
Sunnuból
|
28.febrúar
|
Krógaból
|
7.mars
|
Síðusel
|
14.mars
|
1.bekkur
|
21.mars
|
2.bekkur
|
28.mars
|
Páskafrí
|
|
3.bekkur
|
18.apríl
|
4.bekkur
|
25.apríl
|
5.bekkur
|
2.maí
|
6.bekkur
|
9.maí
|
7.bekkur
|
16.maí
|
8.bekkur
|
11.október
|
9.bekkur
|
25.október
|
10.bekkur
|
8.nóvember
|
Vakni einhverjar spurningar er hægt að hafa samband við FOKS (foreldra- og kennarafélag Síðuskóla).
Netföng stjórnarmeðlima má finna á heimasíðu skólans: http://www.siduskoli.is
Velja svo Skólinn og þar undir Foreldrafélag.