Stóra upplestrarkeppnin í 7. bekk

Í dag var stóra upplestrarhátíðin í Síðuskóla. Níu fulltrúar nemenda úr 7. bekk lásu kafla úr sögu og ljóð fyrir samnemendur í 7. bekk, 6. bekk og foreldra. Þarna voru valdir tveir nemendur, Róbert Orri Gautason og Birgitta Rún Steingrímsdóttir og einn til vara, Viktor Már Árnason.  Þau verða fulltrúar Síðuskóla í aðalkeppninni á Akureyri sem haldin verður þann 11. mars næstkomandi í hátíðarsal Menntaskólans á Akureyri að Hólum. Hér má sjá myndir frá keppninni.
Í dag var stóra upplestrarhátíðin í Síðuskóla. Níu fulltrúar nemenda úr 7. bekk lásu kafla úr sögu og ljóð fyrir samnemendur í 7. bekk, 6. bekk og foreldra. Þarna voru valdir tveir nemendur, Róbert Orri Gautason og Birgitta Rún Steingrímsdóttir og einn til vara, Viktor Már Árnason. 


Þau verða fulltrúar Síðuskóla í aðalkeppninni á Akureyri sem haldin verður þann 11. mars næstkomandi í hátíðarsal Menntaskólans á Akureyri að Hólum. Hér má sjá myndir frá keppninni.