Starfsfræðsla í 9. bekk

Nemendur voru áhugasamir
Nemendur voru áhugasamir
9. bekkur fékk í dag góða gesti í lífsleikni. Þar voru á ferðinni  Lísa Björk Gunnarsdóttir  læknaritari og Eggert Sæmundsson  flugmaður. Erindi þeirra var að kynna nám sitt og starf og tengist það náms- og starfsfræðslu sem námsráðgjafi hefur veg og vanda að í samráði við umsjónarkennara.  Nemendur voru að vanda áhugasamir og spurðu heilmikið enda áhugaverð störf, sjá myndir hér.

9. bekkur fékk í dag góða gesti í lífsleikni. Þar voru á ferðinni  Lísa Björk Gunnarsdóttir  læknaritari og Eggert Sæmundsson  flugmaður. Erindi þeirra var að kynna nám sitt og starf og tengist það náms- og starfsfræðslu sem námsráðgjafi hefur veg og vanda að í samráði við umsjónarkennara. 


Nemendur voru að vanda áhugasamir og spurðu heilmikið enda áhugaverð störf, sjá myndir hér.