Starfsfræðsla í 3. bekk.

Í síðustu viku fór Þuríður námsráðgjafi inn í 3. bekk og var með starfsfræðslu fyrir nemendur. Krakkarnir fóru m.a. af stað í skólanum og tóku viðtöl við starfsmenn skólans, spurðu út í starfið þeirra og teiknuðu mynd af viðkomandi. Þegar nemendur höfðu lokið við verkefnið lásu þau verkefnið upp fyrir hvort annað og sýndu myndina. Myndin hér til hliðar var tekin við það tækifæri.

Í síðustu viku fór Þuríður námsráðgjafi inn í 3. bekk og var með starfsfræðslu fyrir nemendur. Krakkarnir fóru m.a. af stað í skólanum og tóku viðtöl við starfsmenn skólans, spurðu út í starfið þeirra og teiknuðu mynd af viðkomandi. Þegar nemendur höfðu lokið við verkefnið lásu þau verkefnið upp fyrir hvort annað og sýndu myndina. Myndin hér til hliðar var tekin við það tækifæri.