Spjaldtölvur að gjöf

Fulltrúar FOKS, Dekkjahallarinnar og skólans
Fulltrúar FOKS, Dekkjahallarinnar og skólans
Skólanum barst góð gjöf frá Foreldra-og kennarafélagi Síðuskóla, FOKS í dag. Nokkrir stjórnar­menn komu með sex spjaldtölvur sem þeir hafa safnað peningum fyrir með því að fara milli fyrirtækja á Akureyri. Með í förinni var  Elín Dögg Gunnarsdóttir rekstrarstjóri  Dekkjahallarinnar  en Dekkjahöllin gaf eina af þessum tölvum.  Þetta er virkilega kærkomin gjöf til að auka fjölbreytnina  í kennslunni. Alls hefur foreldrafélagið fært skólanum 10 spjaldtölvur af Samsung gerð í vetur. Ekki ónýtt að hafa svona bakhjarl.

Skólanum barst góð gjöf frá Foreldra-og kennarafélagi Síðuskóla, FOKS í dag. Nokkrir stjórnar­menn komu með sex spjaldtölvur sem þeir hafa safnað peningum fyrir með því að fara milli fyrirtækja á Akureyri.

Með í förinni var  Elín Dögg Gunnarsdóttir rekstrarstjóri  Dekkjahallarinnar  en Dekkjahöllin gaf eina af þessum tölvum.  Þetta er virkilega kærkomin gjöf til að auka fjölbreytnina  í kennslunni.

Alls hefur foreldrafélagið fært skólanum 10 spjaldtölvur af Samsung gerð í vetur. Ekki ónýtt að hafa svona bakhjarl.