Síðasti söngsalurinn okkar var haldinn á sal í dag. Ívar Helgason spilaði undir og að þessu sinni valdi hann lögin sem allir tóku undir af mikilli innlifun. Tækifærið var notað til að fagna glæsilegum sigri krakkanna okkar í Skólahreysti. Bæjarstjórinn okkar, Eiríkur Björn Björgvinsson kom að þessu tilefni og færði skólanum heillaóskir og keppendum og kennurum gjöf. Ólöf skólastjóri fór yfir hvernig lið Síðuskóla hefur sigrað Akureyrarriðilinn síðustu fimm ár og fikrað sig upp á við í lokakeppninni þar sem við náðum 2. sæti í fyrra og núna því fyrsta. Myndir
Síðasti söngsalurinn okkar var haldinn á sal í dag. Ívar Helgason spilaði undir og að þessu sinni valdi hann lögin sem allir tóku undir af mikilli innlifun. Tækifærið var notað til að fagna glæsilegum sigri krakkanna okkar í Skólahreysti. Bæjarstjórinn okkar, Eiríkur Bjö
rn Björgvinsson kom að þessu tilefni og færði skólanum heillaóskir og keppendum og kennurum gjöf. Ólöf skólastjóri fór yfir hvernig lið Síðuskóla hefur sigrað Akureyrarriðilinn síðustu fimm ár og fikrað sig upp á við í lokakeppninni þar sem við náðum 2. sæti í fyrra og núna því fyrsta. Myndir