Í morgun var söngsalur með óhefðbundnu sniði hjá okkur. Þar sem enn eru í gildi takmarkanir sem ná til viðburða þar sem fleiri en 50 manns koma saman var ákveðið að senda sönginn út í stofurnar með fjarfundasniði. Ívar Helgason kom og spilaði undir á sal, þar sem enginn nemandi var. Þess í stað var myndavél sem sendi mynd og hljóð í alla árganga. Tilraunin heppnaðist mjög vel og voru allir ánægðir að fá að syngja, þó flestir hlakki til að geta safnast saman á sal skólans og sungið með öllum nemendum og starfsfólki þegar takmarkanirnar verða að baki. Hér má sjá myndir frá söngsalnum í morgun.
Í morgun var söngsalur með óhefðbundnu sniði hjá okkur. Þar sem enn eru í gildi takmarkanir sem ná til viðburða þar sem fleiri en 50 manns koma saman var ákveðið að senda sönginn út í stofurnar með fjarfundasniði. Ívar Helgason kom og spilaði undir á sal, þar sem enginn nemandi var. Þess í stað var myndavél sem sendi mynd og hljóð í alla árganga. Tilraunin heppnaðist mjög vel og voru allir ánægðir að fá að syngja, þó flesta hlakki til að geta safnast saman á sal skólans og sungið með öllum nemendum og starfsfólki þegar takmarkanirnar verða að baki. Hér má sjá myndir frá söngsalnum í morgun.