Í morgun var Söngkeppni Síðuskóla haldin í annað sinn. Að
þessu sinni voru átta atriði sem kepptu um titilinn. Nemendum frá 5. – 10. bekk
stóð til boða að keppa og voru nemendur frá þeim bekkjum áhorfendur. Keppnin
var hörð en að lokum stóð Klara Fönn Arnedóttur í 7. bekk uppi sem sigurvegari, hún söng
lagið Ást eftir Ragnheiði Gröndal. Ína Soffía Hólmgrímsdóttir varð í öðru sæti,
en hún söng lagið Silhouette. Hópur stúlkna úr 10. bekk urðu svo í 3. sæti en
þær fluttu Nínu eftir Eyjólf Kristjánsson. Þetta var skemmtileg keppni og stóðu
keppendur sig með stakri prýði. Hér með fréttinni fylgir svo mynd af Klöru með
viðurkenningarskjal að keppni lokinni.
Í morgun var Söngkeppni Síðuskóla haldin í annað sinn. Að
þessu sinni voru átta atriði sem kepptu um titilinn. Nemendum frá 5. – 10. bekk
stóð til boða að keppa og voru nemendur frá þeim bekkjum áhorfendur. Keppnin
var hörð en að lokum stóð Klara Fönn Arnedóttur í 7. bekk uppi sem sigurvegari, hún söng
lagið Ást eftir Ragnheiði Gröndal. Ína Soffía Hólmgrímsdóttir varð í öðru sæti,
en hún söng lagið Silhouette. Hópur stúlkna úr 10. bekk urðu svo í 3. sæti en
þær fluttu Nínu eftir Eyjólf Kristjánsson. Þetta var skemmtileg keppni og stóðu
keppendur sig með stakri prýði. Hér með fréttinni fylgir svo mynd af Klöru með
viðurkenningarskjal að keppni lokinni.