Söngkeppni Síðuskóla 2016

Í morgun, þann 22. apríl var haldin söngkeppni í Síðuskóla. Það var nemendaráð skólans sem stóð fyrir þessari keppni sem tókst einstaklega vel og er vonandi komin til að vera. Áheyrendur stóðu sig einnig með stakri prýði. Nemendum í 5. - 10. bekk var frjálst að taka þátt en þarna voru flutt 10 lög. Það var Arnviður Bragi Pálmason í 5. bekk sem sigraði, önnur var Ína Soffía Hólmgrímsdóttir í 7. bekk og í þriðja sæti voru þrjár "kryddaðar" stúlkur ír 10. bekk, þær Jóna Guðný Pálsdóttir, Hulda Björg Hannesdóttir og Rakel Anna Boulter. Hér má sjá myndir. 
Í morgun, þann 22. apríl var haldin söngkeppni í Síðuskóla. Það var nemendaráð skólans sem stóð fyrir þessari keppni sem tókst einstaklega vel og er vonandi komin til að vera. Áheyrendur stóðu sig einnig með stakri prýði. Nemendum í 5. - 10. bekk var frjálst að taka þátt en þarna voru flutt 10 lög. Það var Arnviður Bragi Pálmason í 5. bekk sem sigraði, önnur var Ína Soffía Hólmgrímsdóttir í 7. bekk og í þriðja sæti voru þrjár "kryddaðar" stúlkur ír 10. bekk, þær Jóna Guðný Pálsdóttir, Hulda Björg Hannesdóttir og Rakel Anna Boulter. Hér má sjá myndir