SMT dagurinn

SMT dagurinn
SMT dagurinn
SMT dagurinn var í Síðuskóla föstudaginn 21. nóv. Þá fór fram margskonar starf í skólanum sem styður við SMT skólafærni og undanfarin ár hefur verið margt brallað á þessum degi. Aðalmarkmiðið er að nemendur blandi geði við skólafélaga sína á mismunandi á aldri. SMT - skólafærni er útfærsla á bandarísku aðferðinni Positive Behavior Support / PBS. SMT er hliðstæð aðferð og PMTO - foreldrafærni (Parent Management Training-Oregon) þar sem lögð er áhersla á að koma í veg fyrir og draga úr hegðunarvanda með því að kenna og þjálfa félagsfærni, umbuna fyrir æskilega hegðun og samræma vinnubrögð starfsfólks gagnvart nemendum sem sýna óæskilega hegðun. Myndir

SMT dagurinn var í Síðuskóla föstudaginn 21. nóv. Þá fór fram margskonar starf í skólanum sem styður við SMT skólafærni og undanfarin ár hefur verið margt brallað á þessum degi. Aðalmarkmiðið er að nemendur blandi geði við skólafélaga sína á mismunandi á aldri.


SMT - skólafærni er útfærsla á bandarísku aðferðinni Positive Behavior Support / PBS. SMT er hliðstæð aðferð og PMTO - foreldrafærni (Parent Management Training-Oregon) þar sem lögð er áhersla á að koma í veg fyrir og draga úr hegðunarvanda með því að kenna og þjálfa félagsfærni, umbuna fyrir æskilega hegðun og samræma vinnubrögð starfsfólks gagnvart nemendum sem sýna óæskilega hegðun.


Myndir