Föstudaginn 30.apríl lögðum við upp í leiðangur, Bibbi, kennari við Síðuskóla og 3 nemendur, Lena, Kolbrún og Harpa.
Ekið var til Reykjavíkur og flogið Keflavík - London - Graz á leið okkar til Maribor í Slóveníu. Í Maribor vorum við í 5
daga og nutum þess vel. Mikið var skoðað t.d. fórum við að skoða hella inni í miðju landinu sem eru 45 kílómetra langir og
fjölmennasti ferðamannastðurinn í Slóveníu. Surtshellir er þó meira spennandi því þarna fórum við um í lest
og svo eftir göngustígum. Við fórum líka að Adríahafinu að skoða Piran, sjávarþorp og eldgamlar salt"námur".
Við fórum víða og sáum margt. Nemendurnir stóðu sig eins og alltaf áður frábærlega og höfum við ávallt komið
með úrvalsnemendur á þessa fundi, bæði hvað varðar vinnuframlag og eins hegðun og framkomu.
Þetta var síðasta ferðin í þessu verkefni en vonandi verður framhald á samstarfi við erlenda skóla því að það gefur
nemendum mikið að fara erlendis, búa hjá erlendum fjölskyldum og læra um menningu annarra Evrópulanda.
Bibbi.
Myndir má sjá hér.
Föstudaginn 30.apríl lögðum við upp í leiðangur, Bibbi, kennari við Síðuskóla og 3 nemendur, Lena, Kolbrún og Harpa.
Ekið var til Reykjavíkur og flogið Keflavík - London - Graz á leið okkar til Maribor í Slóveníu. Í Maribor vorum við í 5
daga og nutum þess vel. Mikið var skoðað t.d. fórum við að skoða hella inni í miðju landinu sem eru 45 kílómetra langir og
fjölmennasti ferðamannastðurinn í Slóveníu. Surtshellir er þó meira spennandi því þarna fórum við um í lest
og svo eftir göngustígum. Við fórum líka að Adríahafinu að skoða Piran, sjávarþorp og eldgamlar salt"námur".
Við fórum víða og sáum margt. Nemendurnir stóðu sig eins og alltaf áður frábærlega og höfum við ávallt komið
með úrvalsnemendur á þessa fundi, bæði hvað varðar vinnuframlag og eins hegðun og framkomu.
Þetta var síðasta ferðin í þessu verkefni en vonandi verður framhald á samstarfi við erlenda skóla því að það gefur
nemendum mikið að fara erlendis, búa hjá erlendum fjölskyldum og læra um menningu annarra Evrópulanda.
Bibbi.
Myndir má sjá
hér.