Síðuskóli vinnur Akureyrarriðil Skólahreysti 2016

Miðvikudaginn 16. mars var keppt í Skólahreysti í Íþróttahöllinni á Akureyri. Síðuskóli á titil að verja en skólinn hefur sigrað Akureyrarriðilinn síðustu þrjú ár. Skemmst er frá því segja Síðuskóli vann Akureyrarriðilinn með 47,5 stig sem er glæsilegur árangur. Keppendur voru Ágústa Dröfn Pétursdóttir, Hulda Karen Ingvarsdóttir, Guðni Jóhann Sveinsson og Ragúel Pinó Alexandersson. Varamenn voru Sævar Fylkisson og Embla Dögg Sævarsdóttir. Óskum þessum flottu fulltrúum skólans innilega til hamingju. Myndir: Liðsmyndir, myndir frá keppninni á Akureyri
Miðvikudaginn 16. mars var keppt í Skólahreysti í Íþróttahöllinni á Akureyri. Síðuskóli á titil að verja en skólinn hefur sigrað Akureyrarriðilinn síðustu þrjú ár. Skemmst er frá því segja Síðuskóli vann Akureyrarriðilinn með 47,5 stig sem er glæsilegur árangur. Keppendur voru Ágústa Dröfn Pétursdóttir, Hulda Karen Ingvarsdóttir, Guðni Jóhann Sveinsson og Ragúel Pinó Alexandersson. Varamenn voru Sævar Fylkisson og Embla Dögg Sævarsdóttir. Óskum þessum flottu fulltrúum skólans innilega til hamingju.

Myndir: Liðsmyndir, myndir frá keppninni á Akureyri