Sjálfbær þróun

Síðuskóli hefur fengið fræðslusýninguna Sjálfbær þróun á heimsvísu sem byggð er á hugmyndum Sáttmála jarðar en hann var saminn af nefnd skipaðri af Sameinuðu þjóðunum. Sýningin samanstendur af veggspjöldum sem innihalda fróðleik um sjálfbæra þróun og umhverfismál. Sýningin var upprunalega sýnd á Heimsfundinum um sjálfbæra þróun í Jóhannesarborg árið 2002 en SGI á Íslandi þýddi sýninguna og prentaði. Sýningin var svo opnuð í dag þriðjudaginn 18. nóvember á Glerártorgi. Við hvetjum alla til þess að líta þar við og skoða.
Síðuskóli hefur fengið fræðslusýninguna Sjálfbær þróun á heimsvísu sem byggð er á hugmyndum Sáttmála jarðar en hann var saminn af nefnd skipaðri af Sameinuðu þjóðunum. Sýningin samanstendur af veggspjöldum sem innihalda fróðleik um sjálfbæra þróun og umhverfismál. Sýningin var upprunalega sýnd á Heimsfundinum um sjálfbæra þróun í Jóhannesarborg árið 2002 en SGI á Íslandi þýddi sýninguna og prentaði.
Sýningin var svo opnuð í dag þriðjudaginn 18. nóvember á Glerártorgi. Við hvetjum alla til þess að líta þar við og skoða.