Ráðstefna - kennsla fellur niður

  Föstudaginn 26. september er skipulagsdagur í Síðuskóla vegna ráðstefnunnar Ný lög ný tækifæri. Kennsla fellur niður en Frístund og Árholt er opin frá 7:45 til 13:05 fyrir börn sem á vistun þurfa að halda. (Börn sem þegar hafa verið skráð í vistun eftir hádegi halda sínum tímum). Gjaldið er 200 kr. fyrir klst. og greiðist það í Frístund um leið og barnið kemur.  Þeir sem ætla að nýta sér þessa þjónustu látið vita fyrir þriðjudaginn 23. september en símanúmerið í Frístund er 461-3473 og er opið eftir kl. 12:30.  

 

Föstudaginn 26. september er skipulagsdagur í Síðuskóla vegna ráðstefnunnar Ný lög ný tækifæri. Kennsla fellur niður en Frístund og Árholt er opin frá 7:45 til 13:05 fyrir börn sem á vistun þurfa að halda. (Börn sem þegar hafa verið skráð í vistun eftir hádegi halda sínum tímum).
Gjaldið er 200 kr. fyrir klst. og greiðist það í Frístund um leið og barnið kemur.

 Þeir sem ætla að nýta sér þessa þjónustu látið vita fyrir þriðjudaginn 23. september en
símanúmerið í Frístund er 461-3473 og er opið eftir kl. 12:30.