Páskaleyfi nemenda hefst að loknum skóla föstudaginn 23. mars. Þriðjudaginn 3. apríl er skipulagsdagur í Síðuskóla en fyrsti skóladagur nemenda eftir frí er miðvikudagurinn 4. apríl. Við vekjum athygli á því að þann dag klukkan 13:00 er keppni í Norðurlandsriðli í Skólahreysti. Við bjóðum nemendum í 7. - 10. bekk að fara í Íþróttahöllina og hvetja okkar lið. Þeir sem fara þangað enda skóladaginn þar að keppni lokinni.
Páskaleyfi nemenda hefst að loknum skóla föstudaginn 23. mars. Þriðjudaginn 3. apríl er skipulagsdagur í Síðuskóla en fyrsti skóladagur nemenda eftir frí er miðvikudagurinn 4. apríl. Við vekjum athygli á því að þann dag klukkan 13:00 er keppni í Norðurlandsriðli í Skólahreysti. Við bjóðum nemendum í 7. - 10. bekk að fara í Íþróttahöllina og hvetja okkar lið. Þeir sem fara þangað enda skóladaginn þar að keppni lokinni.
Frístund er opin í dymblilvikunni fyrir þau börn sem skráð eru. Skipulagsdaginn 3. apríl er Frístund opin frá klukkn 13:00.