Pappír og peysur

Kæru foreldrar, forráðamenn og starfsmenn Síðuskóla. Á viðtalsdögum ætlar 10. bekkur að selja/taka pantanir á klósettpappír og eldhúsrúllupappír fyrir þá sem vilja. Einnig ætla þeir að sýna/kynna peysur sem þeir munu selja 4. og 5. sept.   Nemendur eru að safna fyrir skólaferðalagi vorið 2013 og mun það sem selst á þessum dögum rennur í sameiginlegan sjóð þeirra. Hægt verður að kaupa pappír á staðnum eða fá sent heim seinnipart fimmtudags/föstudags.   Klósettpappír, 36 rúllur í pakkningu, þriggja laga hvítur á kr. 4000. Eldhúspappír 15 rúllur í pakkningu, hvítar kr. 3200   Nemendur verða staðsettir í anddyri íþróttahússins frá 8:00-16:00 á viðtalsdögunum, miðvikudag og fimmtudag.   Kær kveðja Foreldrafulltrúar og nemendur í 10. bekk Síðuskóla   

Kæru foreldrar, forráðamenn og starfsmenn Síðuskóla.

Á viðtalsdögum ætlar 10. bekkur að selja/taka pantanir á klósettpappír og eldhúsrúllupappír fyrir þá sem vilja. Einnig ætla þeir að sýna/kynna peysur sem þeir munu selja 4. og 5. sept.

 

Nemendur eru að safna fyrir skólaferðalagi vorið 2013 og mun það sem selst á þessum dögum rennur í sameiginlegan sjóð þeirra. Hægt verður að kaupa pappír á staðnum eða fá sent heim seinnipart fimmtudags/föstudags.

 

Klósettpappír, 36 rúllur í pakkningu, þriggja laga hvítur á kr. 4000. Eldhúspappír 15 rúllur í pakkningu, hvítar kr. 3200

 

Nemendur verða staðsettir í anddyri íþróttahússins frá 8:00-16:00 á viðtalsdögunum, miðvikudag og fimmtudag.

 

Kær kveðja

Foreldrafulltrúar og nemendur í 10. bekk Síðuskóla