Á þriðjudaginn (21. febrúar) verður öskudagsball fyrir 1.-4 bekk og 5.-7. bekk.
1.-4. bekkur:
Þriðjudaginn 21. febrúar verður öskudagsball fyrir 1.-4. bekk klukkan 16:00-18:00. Það kostar 500 krónur inn og það verður sjoppa á staðnum. Leikir, tónlist, dans og vinningur fyrir 2 bestu búningana! Allur ágóði ballsins rennur í ferðasjóð 10. bekkjar. Hlökkum til að sjá ykkur!
Kv. 10. bekkur
5.-7. bekkur
Á þriðjudaginn verður öskudagsball fyrir 5.-7. bekk klukkan 19:00-21:00. Það kostar 500 krónur inn og það verður sjoppa á staðnum. Leikir, tónlist, dans og vinningur fyrir 2 bestu búningana! Allur ágóði ballsins rennur í ferðasjóð 10. bekkjar. Hlökkum til að sjá ykkur!
Kv. 10. bekkur
Sjoppa verðlisti:
Mars 150kr
Kitkat 150
Stjörnurúlla 100kr
Þristur 50kr
Mentos 150kr
Fruitella 150kr
Skalle 250 kr
Svali 100
Gos 200
Á ensku:
A ball will be held in Síðuskóli for students in 1. -4. grade on Tuesday 21. February from 16:00- 18:00.
The entrance fee is 500 ISK and candy will also be sold.
A ball will be held in Síðuskóli for students in 5. -7. grade on Tuesday 21. February from 19:00- 21:00.
The entrance fee is 500 ISK and candy will also be sold.
The entrance fee will go to the 10th grade travel fund.