Norræni loftlagsdagurinn - Getraun

Á meðan á þemadögum stóð tóku nemendur þátt í getraun í tilefni af norræna loftlagsdeginum sem var 11. nóvember. Getraunin samanstóð af 24 fullyrðingum, og áttu nemendur að svara til um hvort þær væru réttar eða rangar. Þegar getrauninni var lokið var dregið úr réttum svörum og urðu sigurvegarar eftirfarandi: 1. sæti: Daði Hrannar Davíðsson 2. sæti: Guðmann Óskar Haraldsson 3. sæti: Jón Stefán Laxdal Í verðlaun fengu strákarnir plöntur sem gefnar voru af Sólskógum og konfektkassa. Til gamans má sjá getraunina hér.
Á meðan á þemadögum stóð tóku nemendur þátt í getraun í tilefni af norræna loftlagsdeginum sem var 11. nóvember. Getraunin samanstóð af 24 fullyrðingum, og áttu nemendur að svara til um hvort þær væru réttar eða rangar. Þegar getrauninni var lokið var dregið úr réttum svörum og urðu sigurvegarar eftirfarandi:
1. sæti: Daði Hrannar Davíðsson
2. sæti: Guðmann Óskar Haraldsson
3. sæti: Jón Stefán Laxdal

Í verðlaun fengu strákarnir plöntur sem gefnar voru af Sólskógum og konfektkassa.
Til gamans má sjá getraunina hér.