Norræna skólahlaupið 2009: úrslit

Í dag miðvikudaginn 9. september var Norræna skólahlaupið haldið. Hlaupið gekk mjög vel fyrir sig og stóðu nemendur sig mjög vel. Verðlaun voru veitt fyrir fyrstu 3 sætin í hverjum aldursflokk og hér má sjá hverjir náðu bestu tímunum að þessu sinni. Myndir má sjá hér. Til að sjá úrslit hlaupsins smelltu þá á lesa meira.
Í dag miðvikudaginn 9. september var Norræna skólahlaupið haldið. Hlaupið gekk mjög vel fyrir sig og stóðu nemendur sig mjög vel.
Verðlaun voru veitt fyrir fyrstu 3 sætin í hverjum aldursflokk og hér má sjá hverjir náðu bestu tímunum að þessu sinni.
Myndir má sjá hér.
Til að sjá úrslit hlaupsins smelltu þá á lesa meira.

1-4 bekkur:

Strákar:
1. sæti:
Sævar Þ. Fylkisson 4.b
2. sæti: Sindri Már Sigurðarson 3.b
3. sæti: Haukur Brynjarsson 4.b

Stelpur:
1. sæti:
Hulda Björg Hannesdóttir 4.b
2. sæti: Hulda Karen Ingvarsdóttir 3.b
3. sæti: Fanney Rún Stefánsdóttir 3.b

5-7 bekkur:
Strákar:
1. sæti:
Hafþór A. Sigrúnarson 7.b
2. sæti: Ottó E. Kristinsson 7.b
3. sæti: Bjarki Baldursson 5.b

Stelpur:
1. sæti:
Erla Sigríður Sigurðardóttir 7.b
2. sæti: Melkorka Ýrr Ólafsdóttir 6.b
3. sæti: Karen Sif Jónsdóttir 6.b

8-10 bekkur:
Strákar:
1. sæti:
Hákon Guðni Hjartarson 10.b
2. sæti: Kolbeinn H. Ólafsson 9.b
3. sæti: Andri M. Bragason 10.b

Stelpur:
1. sæti:
Eva Kristín Evertsdóttir 8.b
2. sæti: Helena Rut Pétursdóttir 8.b
3. sæti: Elva Rún Evertsdóttir 8.b