Norræna skólahlaupið

Norræna skólahlaupið fór fram í Síðuskóla í dag, fimmtudaginn 30. september, með miklum glæsibrag. Nemendur og starfsfólk fóru samtals meira en 900 kílómetra og margir nemendur sýndu frábæra tilburði og kennarar og starfsfólk tóku einnig vel á því. Nemendum var skipt í 3 hópa og voru veitt verðlaun fyrir þrjá fyrstu strákana og þrjár fyrstu stelpurnar í hverjum hópi. Í 8.-10. bekk voru þessir fyrstir:  Kolbeinn Höður Gunnarsson 10. be.  Anton Freyr Jónsson 10. be.  Emil Þór Arnarson 8. be.    Erla Sigríður Sigurðardóttir 8. be.  Helena Rut Pétursdóttir 9. be.  Eva Kristín Evertsdóttir 9. be. Í 5.-7. bekk voru þessir fyrstir:  Haukur Brynjarsson 5. be.  Sævar Þór Fylkisson 5. be.  Hafþór Már Vignisson 6. be.  Melkorka Ýr Ólafsdóttir 7. be.  Karen Sif Jónsdóttir 7. be.  Hulda Björg 5. be. Í 1.-4. bekk voru þessir fyrstir:  Sindri Már Sigurðsson 4. be.  Elmar Þór Jónsson 3. be.  Karl Raguel Alexandersson 4. be.  Hulda Karen Ingvarsdóttir 4. be.  Inga Rakel Pálsdóttir 4. be.  Fanney Rún Stefánsdóttir 4. be. Í heildina tókst hlaupið mjög vel og verða birtar myndir frá hlaupinu hér mjög fljótlega.
Norræna skólahlaupið fór fram í Síðuskóla í dag, fimmtudaginn 30. september, með miklum glæsibrag. Nemendur og starfsfólk fóru samtals meira en 900 kílómetra og margir nemendur sýndu frábæra tilburði og kennarar og starfsfólk tóku einnig vel á því.


Nemendum var skipt í 3 hópa og voru veitt verðlaun fyrir þrjá fyrstu strákana og þrjár fyrstu stelpurnar í hverjum hópi.


Í 8.-10. bekk voru þessir fyrstir:

 Kolbeinn Höður Gunnarsson 10. be.

 Anton Freyr Jónsson 10. be.

 Emil Þór Arnarson 8. be.

 

 Erla Sigríður Sigurðardóttir 8. be.

 Helena Rut Pétursdóttir 9. be.

 Eva Kristín Evertsdóttir 9. be.


Í 5.-7. bekk voru þessir fyrstir:

 Haukur Brynjarsson 5. be.

 Sævar Þór Fylkisson 5. be.

 Hafþór Már Vignisson 6. be.


 Melkorka Ýr Ólafsdóttir 7. be.

 Karen Sif Jónsdóttir 7. be.

 Hulda Björg 5. be.


Í 1.-4. bekk voru þessir fyrstir:

 Sindri Már Sigurðsson 4. be.

 Elmar Þór Jónsson 3. be.

 Karl Raguel Alexandersson 4. be.


 Hulda Karen Ingvarsdóttir 4. be.

 Inga Rakel Pálsdóttir 4. be.

 Fanney Rún Stefánsdóttir 4. be.


Í heildina tókst hlaupið mjög vel og verða birtar myndir frá hlaupinu hér mjög fljótlega.