Nemendur í 1. bekk haustið 2017

Þeir nemendur sem hefja nám í Síðuskóla haustið 2017 komu í heimsókn þriðjudaginn 3. maí ásamt foreldrum sínum. Skólastjóri bauð alla velkomna á sal og afhendi boðsbréf frá foreldara- og kennarafélagi Síðuskóla, FOKS á vorhátíðina sem haldin verður sunnudaginn 14. maí. Að því loknu fóru nemendur með verðandi umsjónarkennurum 1. bekkjar, þeim Möggu og Hillu í heimastofur bekkjarins en foreldrar fengu fræðslu um starfs skólans í salnum á meðan. Hér má sjá myndir.
Þeir nemendur sem hefja nám í Síðuskóla haustið 2017 komu í heimsókn þriðjudaginn 3. maí ásamt foreldrum sínum. Skólastjóri bauð alla velkomna á sal og afhendi boðsbréf frá foreldara- og kennarafélagi Síðuskóla, FOKS á vorhátíðina sem haldin verður sunnudaginn 14. maí. Að því loknu fóru nemendur með verðandi umsjónarkennurum 1. bekkjar, þeim Möggu og Hillu í heimastofur bekkjarins en foreldrar fengu fræðslu um starfs skólans í salnum á meðan. Hér má sjá myndir.