Náttúrufræðingur Síðuskóla

Náttúrufræðingar Síðuskóla 2015
Náttúrufræðingar Síðuskóla 2015
Úrslit í keppninni um Náttúrufræðing Síðuskóla voru tilkynnt í morgun. 
Úrslit í keppninni um Náttúrufræðing Síðuskóla voru tilkynnt í morgun. Í keppninni keppa allir nemendur frá 2. - 10. bekk um að þekkja 15 myndir af fuglun, plöntum og stöðum á Íslandi. Að þessu sinni sigruðu tveir nemendur úr 7. bekk, þau Sóley Brattberg Gunnarsdóttir og Tryggvi Snær Hólmgrímsson. Fjórir aðrir nemendur hlutu viðurkenningu fyrir góða þekkingu á fuglum. Sjá má vinningshafa á þessum myndum.