Fyrir áramót voru nemendur 5. og 7. bekkjar í dagblaðaverkefni í myndmennt. Nemendur höfðu nóg að gera við að lesa, klippa, skoða,
rífa og líma myndir úr blöðunum. Fróðleiksfúsir sökktu sér í blaðalestur sér til gagns og gamans áður en
hafist var handa við að tæta blöðin í sundur!
Myndir má sjá hér.
Í haust var ákveðið að setja upp smt-tré fyrir allan skólann. Þar safnast saman hversu marga hrósmiða nemendur hafa fengið í
heildina frá því í haust. Vaskir nemendur úr 5. bekk hjálpuðu til við að hengja tréið á sinn stað.
Myndir má sjá hér.
Fyrir áramót voru nemendur 5. og 7. bekkjar í dagblaðaverkefni í myndmennt. Nemendur höfðu nóg að gera við að lesa, klippa, skoða,
rífa og líma myndir úr blöðunum. Fróðleiksfúsir sökktu sér í blaðalestur sér til gagns og gamans áður en
hafist var handa við að tæta blöðin í sundur!
Myndir má sjá
hér.
Í haust var ákveðið að setja upp smt-tré fyrir allan skólann. Þar safnast saman hversu marga hrósmiða nemendur hafa fengið í
heildina frá því í haust. Vaskir nemendur úr 5. bekk hjálpuðu til við að hengja tréið á sinn stað.
Myndir má sjá
hér.