Matarsóun og söngsalur

Stoltir verðlaunahafar
Stoltir verðlaunahafar
Síðstliðinn föstudag var  tilkynnt um úrslit í keppninni um að minnka matarsóun. Þeir sem sóuðu minnstum mat í skólanum voru nemendur í 1. bekk. Í öðru sæti var 10. bekkur og í 3. sæti var 2. bekkur. 1. bekkur fékk í verðlaun popp, svala og að horfa á bíómynd.  Eftir þetta var söngsalur í boði nemendaráðs þar sem allir sungu saman ýmis þekkt íslensk lög.  Myndir má sjá hér. 

Síðstliðinn föstudag var  tilkynnt um úrslit í keppninni um að minnka matarsóun. Þeir sem sóuðu minnstum mat í skólanum voru nemendur í 1. bekk. Í öðru sæti var 10. bekkur og í 3. sæti var 2. bekkur. 1. bekkur fékk í verðlaun popp, svala og að horfa á bíómynd. 

Eftir þetta var söngsalur í boði nemendaráðs þar sem allir sungu saman ýmis þekkt íslensk lög. 

Myndir má sjá hér.