Lokahátíð Stóru upplestrarkeppninnar

Í gær var lokahátíð Stóru upplestrarkeppninnar á Akureyri haldin í hátíðarsal Menntaskólans á Akureyri. Fulltrúar Síðuskóla, þau Birgitta Rún Steingrímsdóttir og Róbert Orri Gautason stóðu sig með prýði eins og allir keppendur. Tónlistaratriði frá nemendum Tónlistaskólans settu hátíðlegan svip á dagskrána.  Hér má sjá myndir frá keppninni.
Í gær var lokahátíð Stóru upplestrarkeppninnar á Akureyri haldin í hátíðarsal Menntaskólans á Akureyri. Fulltrúar Síðuskóla, þau Birgitta Rún Steingrímsdóttir og Róbert Orri Gautason stóðu sig með prýði eins og allir keppendur. Tónlistaratriði frá nemendum Tónlistaskólans settu hátíðlegan svip á dagskrána. 


Hér má sjá myndir frá keppninni.