Lestrarkeppnin í ár var
hörkuspennandi og skemmtileg. Hún stóð
frá 2. til 18. febrúar.
Alls lásu nemendur hvorki
meira né minna en 50.218 blaðsíður eða
að meðaltali
577 bls. á mann.
Viðurkenningar fyrir mjög góðan árangur hljóta:
Axel
Þór Jónasson 4. bekk HL
Bára
Dís Sigmarsdóttir 4.
bekk HL
Jörundur
G. Sigurbjörnsson 4. bekk SEB
Jelena
Kovacevic 5. bekk 2
Viðurkenningar fyrir miklar framfarir hljóta:
Jenný
Björnsdóttir 4. bekk SEB
Sigmar
Pálsson 5. bekk 1
Svavar
S. Sigurðarson 5. bekk 1
Harpa
Lind Hjálmarsdóttir 5. bekk 2
Lestrarhestar og þeir sem
sýndu mestar framfarir fá í verðlaun bókina Undur náttúrunnar, eftir David Burnie. Bókin er mjög falleg og segir frá nokkrum merkilegum stöðum og dýrum á jörðinni.
Lestrarhestur í 4. bekk HL er: Valgerður Pétursdóttir
Mestar framfarir í 4. bekk HL
sýndi: Ingólfur Þór Hannesson
Lestrarhestur í 4. bekk SEB
er: Hafþór Már Vignisson
Mestar framfarir í 4. bekk SEB
sýndi : Anna Margrét Bragadóttir
Lestrarhestur í 5. bekk 1.
er: Fríða Björk
Einarsdóttir
Mestar framfarir í 5. bekk 1
sýndi: Rósa Guðbjört Austfjörð
Lestrarhestur í 5. bekk 2.
er: Ingibjörg Íris
Kristjánsdóttir
Mestar framfarir í 5. bekk 2
sýndi Aron Marvin Þórarinsson
Og hvort var það svo 4. eða
5. bekkur sem vann þessa keppni..............:)
Það
er.............................................. 5. bekkur, en þau lásu hvorki meira né minna
en 34789 blaðsíður samtals.