Landsmót í skólaskák í Síðuskóla

Um helgina fer fram landsmót í skólaskák og er það haldið í Síðuskóla. Mótið hófst á fimmtudag en þar sem kennsla var í fullum gangi hér í skólanum var teflt í Íþróttahöllinni, en keppendur gistu hér í skólanum. Um helgina er mótinu fram haldið hér í skólanum. Keppt er í tveimur flokkum, eldri og yngri. Myndir og umfjöllun um mótið má sjá á http://www.skak.is og http://www.skakfelag.blog.is/blog/skakfelag/. Á seinni síðunni má einnig finna skákir úr mótinu. Norðanmenn vænta mikils af sínum mönnum sem óefað munu blanda sér í toppbaráttuna. Dagskrá mótsins má finna hérhttp://www.skakfelag.blog.is/blog/skakfelag/entry/1165863/og eru gestir velkomnir. Úrslit, stöðu og pörun má sjá á stöðu hjá eldri flokknum má sjá hérhttp://chess-results.com/tnr49700.aspx?art=1&lan=1&wi=1000 og hjá yngri flokknum hérhttp://chess-results.com/tnr49699.aspx?art=1&lan=1&wi=1000.

Um helgina fer fram landsmót í skólaskák og er það haldið í Síðuskóla.

Mótið hófst á fimmtudag en þar sem kennsla var í fullum gangi hér í skólanum var teflt í Íþróttahöllinni, en keppendur gistu hér í skólanum. Um helgina er mótinu fram haldið hér í skólanum. Keppt er í tveimur flokkum, eldri og yngri.

Myndir og umfjöllun um mótið má sjá á http://www.skak.is og http://www.skakfelag.blog.is/blog/skakfelag/.

Á seinni síðunni má einnig finna skákir úr mótinu. Norðanmenn vænta mikils af sínum mönnum sem óefað munu blanda sér í toppbaráttuna.

Dagskrá mótsins má finna hérhttp://www.skakfelag.blog.is/blog/skakfelag/entry/1165863/og eru gestir velkomnir.

Úrslit, stöðu og pörun má sjá á stöðu hjá eldri flokknum má sjá hérhttp://chess-results.com/tnr49700.aspx?art=1&lan=1&wi=1000 og hjá yngri flokknum hérhttp://chess-results.com/tnr49699.aspx?art=1&lan=1&wi=1000.