Jól í skókassa

Það má koma ýmsum góðum hlutum í lítinn kassa!
Það má koma ýmsum góðum hlutum í lítinn kassa!
Líkt og á síðasta ári tekur 7. bekkur þátt í verkefninu JÓL Í SKÓKASSA ásamt umsjónarkennurum sínum. Pakkarnir verða sendir til Úkraínu til barna sem búa við slæm skilyrði. Í verkefninu safna nemendur í skókassa, sem jólapappír er settur utan um,  gjöfum handa stelpu eða strák á ákveðnum aldri. Krakkarnir mega koma með dót að heiman, fara á Herinn, Fjölsmiðjuna eða Rauða krossinn og kaupa nytsamlega hluti. Hér má sjá meira um verkefnið og myndir frá síðasta ári þegar 7. bekkur tók þátt í þessu verkefni.  
Líkt og á síðasta ári tekur 7. bekkur þátt í verkefninu JÓL Í SKÓKASSA ásamt umsjónarkennurum sínum. Pakkarnir verða sendir til Úkraínu til barna sem búa við slæm skilyrði.


Í verkefninu safna nemendur í skókassa, sem jólapappír er settur utan um,  gjöfum handa stelpu eða strák á ákveðnum aldri. Krakkarnir mega koma með dót að heiman, fara á Herinn, Fjölsmiðjuna eða Rauða krossinn og kaupa nytsamlega hluti.


Hér má sjá meira um verkefnið og myndir frá síðasta ári þegar 7. bekkur tók þátt í þessu verkefni.