Hin árlega spurningakeppni unglingastigs fór fram í dag

Hin árlega spurningakeppni í 8.-10. bekk fór fram í dag, 19. desember. Allir þátttakendur stóðu sig með prýði en það var lið 8. bekkjar sem stóð uppi sem sigurvegari. Í liðinu voru þau Hlynur Orri, Karen Emilía og Snorri Karl.  Hér eru nokkrar myndir frá keppninni.