Á miðvikudaginn ætlum við í Síðuskóla að fara í haustgöngu, en farið verður upp að Hraunsvatni í Öxnadal. Nemendur mæta í skólann kl. 8, fara í stofur þar sem tekið er nafnakall og síðan út í rútur. Áætluð heimkoma er kl. 12:30, þá borða nemendur hádegismat og skóla lýkur hjá öllum kl. 13:00. Veðurspá núna er góð, breytist það hins vegar og við fresta verður ferðinni, kemur frétt á heimasíðu skólans snemma á miðvikudagsmorgun. Nánari upplýsingar er að finna fréttabréfi sem kemur í tölvupósti til foreldra í dag.
Við heimkomu borða nemendur hádegismat og skóla lýkur hjá öllum kl. 13:00. Veðurspá núna er góð, breytist það hins vegar og við fresta verður ferðinni, kemur frétt á heimasíðu skólans snemma á miðvikudagsmorgun. Nánari upplýsingar er að finna fréttabréfi sem kemur í tölvupósti til foreldra í dag.