Nemendur í 4. -10. bekk hafa verið að vinna að hinum
ýmsu verkefnum í textilmennt.
Nemendur í 4. bekk hafa verið að sauma út og búa til
lítinn púða. Þeir hafa verið að vinna með efni og saumað á saumavél.
Nemendur í 5. bekk hafa verið að búa til bakpoka sem
þeir sauma í merki eða myndir.
Nemendur úr 6. bekk hafa verið að sauma svuntur.
Nemendur í 7. bekk hafa verið að sauma stafi í
handklæði ásamt því að vera með verkefni sem þeir velja sjálfir.
Í valinu sem í eru nemendur úr 8. 9. og 10.bekk vinna
þeir verkefni fyrir Rauðakrossinn sem heitir Föt sem framlag en í því verkefni er verið að sauma ungbarnaföt og ungbarnateppi.
Í október var kennaranemi hjá okkur sem kenndi 5. til 10. bekk bútasaum. Nemendur
lærðu að skera efni og raða saman munstri og sauma saman. Flestir gerðu kodda og töskur en elstu nemendurnir eru að vinna að bútasaumsteppum sem gefin
verða til Rauðakrossins.
Til að sjá fleiri skemmtilegar myndir smellið hér.
Nemendur í 4. -10. bekk hafa verið að vinna að hinum
ýmsu verkefnum í textilmennt.
Nemendur í 4. bekk hafa verið að sauma út og búa til
lítinn púða. Þeir hafa verið að vinna með efni og saumað á saumavél.
Nemendur í 5. bekk hafa verið að búa til bakpoka sem
þeir sauma í merki eða myndir.
Nemendur úr 6. bekk hafa verið að sauma svuntur.
Nemendur í 7. bekk hafa verið að sauma stafi í
handklæði ásamt því að vera með verkefni sem þeir velja sjálfir.
Í valinu sem í eru nemendur úr 8. 9. og 10.bekk vinna
þeir verkefni fyrir Rauðakrossinn sem heitir Föt sem framlag en í því verkefni er verið að sauma ungbarnaföt og ungbarnateppi.
Í október var kennaranemi hjá okkur sem kenndi 5. til 10. bekk bútasaum. Nemendur
lærðu að skera efni og raða saman munstri og sauma saman. Flestir gerðu kodda og töskur en elstu nemendurnir eru að vinna að bútasaumsteppum sem gefin
verða til Rauðakrossins.
Til að sjá fleiri skemmtilegar myndir smellið hér.