Í dag var fyrsti söngsalurinn þetta skólaárið. Það voru nemendur í 1. og 6. bekk sem völdu lögin að þessu sinni. í samráði við nemendaráð var ákveðið að hafa lögin á söngsal alltaf íslensk. Að venju var byrjað á Síðuskólasöngnum en svo tóku við ýmis lög, bæði gömul og ný. Undirspilari var ívar Helgason söngkennari en hann mun koma að tónlistarviðburðum og tónlistakennslu í einhverjum mæli í skólanum í vetur. Hér má sjá fleiri myndir fá söngsal.
Í dag var fyrsti söngsalurinn þetta skólaárið. Það voru nemendur í 1. og 6. bekk sem völdu lögin að þessu sinni. í samráði við nemendaráð var ákveðið að hafa lögin á söngsal alltaf íslensk. Að venju var byrjað á Síðuskólasöngnum en svo tóku við ýmis lög, bæði gömul og ný. Undirspilari var ívar Helgason söngkennari en hann mun koma að tónlistarviðburðum og tónlistakennslu í einhverjum mæli í skólanum í vetur.
Hér má sjá fleiri myndir fá söngsal.