Fulltrúar Síðuskóla í Stóru upplestrarkeppninni

Emelía, Helga, Fanney, Jenný og Jörundur
Emelía, Helga, Fanney, Jenný og Jörundur
Í gær fór fram lokahátíð Stóru upplestrakeppninnar í 7. bekk. Þar lásu átta nemendur úr 7. bekk og þurfti að velja fulltrúa skólans sem taka þátt í lokakeppninni sem fram fer í Menntaskólanum á Akureyri miðvikudaginn 2. apríl. Dómnefnd skipuðu Helga Hauksdóttir og Jenný Gunnbjörnsdóttir. Eftir nokkrar yfirlegu valdi dómnefndin Emelíu Kolku Ingvarsdóttur og Jörund Traustason sem aðalfulltrúa skólans og til vara var valin Fanney Rún Stefánsdóttir. Hér má sjá myndir sem voru teknar á lokahátíðinni, þar sem allir 7. bekkingar fengu afhent viðurkenningarspjöld fyrir þátttökuna.
Í gær fór fram lokahátíð Stóru upplestrakeppninnar í 7. bekk.

Þar lásu átta nemendur úr 7. bekk og þurfti að velja fulltrúa skólans sem taka þátt í lokakeppninni sem fram fer í Menntaskólanum á Akureyri miðvikudaginn 2. apríl. Dómnefnd skipuðu Helga Hauksdóttir og Jenný Gunnbjörnsdóttir. Eftir nokkrar yfirlegu valdi dómnefndin Emelíu Kolku Ingvarsdóttur og Jörund Traustason sem aðalfulltrúa skólans og til vara var valin Fanney Rún Stefánsdóttir.

Hér má sjá myndir sem voru teknar á lokahátíðinni, þar sem allir 7. bekkingar fengu afhent viðurkenningarspjöld fyrir þátttökuna.