Fuglar og frelsi - Samsýning grunnskóla á Akureyri

Hópar úr 6., 8., og 9. bekk hafa verið að vinna að myndum og þrívíðum verkum í vetur og nú er komið að því að sýna afraksturinn. Krakkarnir hafa verið mjög duglegir og hlakka til að sýna ykkur hvað þeir eru búnir að vera að gera. Við vonumst til að sem flestir geti komið og skoðað sýninguna. Sýning á Glerártorgi Þemað er "Fuglar og frelsi"Þrívíð verk nemendahópa úr grunnskólum Akureyrar. Sýningin hefst kl. 12.00 á sumardaginn fyrsta og stendur í viku.
Hópar úr 6., 8., og 9. bekk hafa verið að vinna að myndum og þrívíðum verkum í vetur og nú er komið að því að sýna afraksturinn.
Krakkarnir hafa verið mjög duglegir og hlakka til að sýna ykkur hvað þeir eru búnir að vera að gera.
Við vonumst til að sem flestir geti komið og skoðað sýninguna.


Sýning á Glerártorgi
Þemað er
"Fuglar og frelsi"
Þrívíð verk nemendahópa úr grunnskólum Akureyrar.
Sýningin hefst kl. 12.00 á sumardaginn fyrsta og stendur í viku.