Frá íþróttakennurum

Íþróttir Fyrstu þrjár vikur haustannar verðum við úti með íþróttatímana. Nemendur koma þá klæddir eftir veðri  í fötum sem henta til  íþróttaiðkunnar.   Nemendur skulu fara í sturtu eftir íþróttatíma. Geti nemandi ekki tekið þátt í tíma skulu forföll  tilkynnast á skrifstofu skólans.  Gleymi nemandi íþróttafötum/handklæði er í boði að fá lánuð föt einu sinni á hvorri önn. Sund Nemendur mæta með sundföt og handklæði í sundtíma. Ef sundföt gleymast  heima er hægt að fá lánuð sundföt einu sinni á hvorri önn.   Nemendur mega koma með sundgleraugu en slík verða ekki til láns í sundlauginni.  Geti nemandi ekki tekið þátt í tíma skulu forföll  tilkynnast á skrifstofu skólans. 

Íþróttir
Fyrstu þrjár vikur haustannar verðum við úti með íþróttatímana. Nemendur koma þá klæddir eftir veðri  í fötum sem henta til  íþróttaiðkunnar.  
Nemendur skulu fara í sturtu eftir íþróttatíma.
Geti nemandi ekki tekið þátt í tíma skulu forföll  tilkynnast á skrifstofu skólans. 
Gleymi nemandi íþróttafötum/handklæði er í boði að fá lánuð föt einu sinni á hvorri önn.

Sund
Nemendur mæta með sundföt og handklæði í sundtíma.
Ef sundföt gleymast  heima er hægt að fá lánuð sundföt einu sinni á hvorri önn.  
Nemendur mega koma með sundgleraugu en slík verða ekki til láns í sundlauginni. 
Geti nemandi ekki tekið þátt í tíma skulu forföll  tilkynnast á skrifstofu skólans.