Foreldraviðtöl þriðjudaginn 13. nóvember

Þann 13. nóvember verða foreldraviðtöl í Síðuskóla. Frístund verður opin frá 8:00-13:00 fyrir nemendur í 1.-4. bekk og eru þeir foreldrar sem ætla að nýta sér þessa þjónustu beðnir að hafa samband við Guðmund, umsjónarmann frístundar á netfangið grh@akmennt.is eða í síma 4613473. Greiða þarf 314 krónur fyrir hverja klukkustund. Samkvæmt skóladagatali verður frístund lokuð eftir hádegi þennan dag. Við minnum svo á leiðsagnarmatið sem nauðsynlegt er að vinna fyrir viðtalið. Einnig hafa safnast fyrir óskilamunir síðan í haust sem við bendum ykkur á að skoða. Starfsfólk Síðuskóla 

Þann 13. nóvember verða foreldraviðtöl í Síðuskóla. Frístund verður opin frá 8:00-13:00 fyrir nemendur í 1.-4. bekk og eru þeir foreldrar sem ætla að nýta sér þessa þjónustu beðnir að hafa samband við Guðmund, umsjónarmann frístundar á netfangið grh@akmennt.is eða í síma 4613473. Greiða þarf 314 krónur fyrir hverja klukkustund. Samkvæmt skóladagatali verður frístund lokuð eftir hádegi þennan dag. Við minnum svo á leiðsagnarmatið sem nauðsynlegt er að vinna fyrir viðtalið. Einnig hafa safnast fyrir óskilamunir síðan í haust sem við bendum ykkur á að skoða.


Starfsfólk Síðuskóla