Erasmus+ í Síðuskóla

Síðuskóli er þátttakandi í Erasmus+ verkefni með 4 öðrum skólum í Evrópu. Verkefnið heitir Traces of Europe og snýst um það að þessir 5 skólar kynna hver fyrir öðrum kennsluaðferðir sem þeir nota og hafa nýst vel.  Pólland lagði inn í verkefnið aðferðina „lært í gegnum leik“ (Game based learning).  Við í Síðuskóla eigum að reyna að kokma þessum aðferðum áleiðis í aðra skóla og var það gert nú í byrjun janúar er farið var í Brekkuskóla og nokkrir námsleikir kynntir fyrir kennurum þar.  Vonandi ná einhverjir kennarar að nýta sér þessa leiki. Myndir frá heimsókninni í Brekkuskóla má sjá hér.

Síðuskóli er þátttakandi í Erasmus+ verkefni með 4 öðrum skólum í Evrópu. Verkefnið heitir Traces of Europe og snýst um það að þessir 5 skólar kynna hver fyrir öðrum kennsluaðferðir sem þeir nota og hafa nýst vel.  Pólland lagði inn í verkefnið aðferðina „lært í gegnum leik“ (Game based learning).  Við í Síðuskóla eigum að reyna að kokma þessum aðferðum áleiðis í aðra skóla og var það gert nú í byrjun janúar er farið var í Brekkuskóla og nokkrir námsleikir kynntir fyrir kennurum þar.  Vonandi ná einhverjir kennarar að nýta sér þessa leiki. Myndir frá heimsókninni í Brekkuskóla má sjá hér.