Jólastund í Frístund

15. desember var Jólastund í Frístund.    3.bekkur var með leikrit um jólasveinana sem þau sömdu sjálf. 2.bekkur og 1.bekkur sungur jólalög á sviðinu. Að lokum fengu allir heitt kakó og kringlur og piparkökur sem þau skreyttu sjálf! Hér má sjá nokkrar myndir.   Skemmtileg stund á aðventunni!

15. desember var Jólastund í Frístund. 

 

3.bekkur var með leikrit um jólasveinana sem þau sömdu sjálf. 2.bekkur og 1.bekkur sungur jólalög á sviðinu. Að lokum fengu allir heitt kakó og kringlur og piparkökur sem þau skreyttu sjálf! Hér má sjá nokkrar myndir.

 

Skemmtileg stund á aðventunni!